Appelsínuljós

Hér sýnir Jónas hvernig breyta má appelsínu í ljós, eða kerti. Það er mikilvægt að hafa skál undir ljósinu til að forðast íkveikju.