Sparnaðarráð: Lambalifur er herramannsmatur

Það fæst varla ódýrari og næringarríkari matur en lambalifur. Kílóið kostar aðeins brot af kílóverði kjöts. Hér sýnir Anna Soffía hvernig á að matreiða lifur fyrir fjölskylduna.