Hafragrautur

Varla finnst ódýrari og saðsamari matur en hafragrautur.

Hráefni

2 dl haframjöl
6 dl vatn
1/2 tsk salt

Matreiðsla

Hrærið haframjölið út í heitu eða köldu vatni, saltið og sjóðið í 3 til 5 mín. Borðið með mjólk.