Bragðgóður, ódýr og seðjandi kvöldmatur

  • Print

Einn pakki af kjúklinganúðlum keyptar í bónus.
1 bolli af nýrnabaunum (látið þær liggja í bleyti í klukkutíma og sjóðið svo í hálftíma).
1 bolli frosið blandað wok grænmeti.

Matreiðsla
Allt sett á pönnu og steikt upp úr olíu. Undir lokin setjið örlítið af soyjasósu og örlítið af sweet chillisósu út í.

Vega Rós Guðmundsdóttir

noodles   noodles   noodles   noodles   noodles   noodles   noodles